Episodes

Tuesday Mar 23, 2021
Spjallið: Á skíðum skemmti ég mér
Tuesday Mar 23, 2021
Tuesday Mar 23, 2021
Skíðaíþróttin nýtur sífellt meiri vinsælda en það er að ýmsu að huga til að upplifunin verði ánægjuleg og allir komi heilir heim. Í þessum þætti spjallar Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna, við Alex Daða Reynisson, sölu- og þjónusturáðgjafa hjá Sjóvá og skíðakappa um hvernig þarf að undirbúa sig áður en haldið er af stað og hvernig við tryggjum okkur í frístundum.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.