Episodes

Monday Apr 12, 2021
Spjallið: Rafhlaupahjól í umferð
Monday Apr 12, 2021
Monday Apr 12, 2021
Rafhlaupahjól hafa á skömmum tíma náð miklum vinsældum hér á landi líkt og annars staðar í heiminum. Í þessum þætti spjallar Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna, við Kamilu Dabrowska, sölu- og þjónusturáðgjafa, um rafhlaupahjól og hvað þarf að hafa í huga þegar við þeysumst á þeim um stíga og stræti. Hvernig eru reglurnar og er hægt að tryggja sig fyrir óhöppum?
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.