Episodes

Thursday Mar 10, 2022
Spjallið: Aksturshegðun Íslendinga
Thursday Mar 10, 2022
Thursday Mar 10, 2022
Umferðin er samvinnuverkefni sem krefst þess að allir leggi sitt af mörkum til að hún gangi að óskum. Umferðaröryggi er málefni sem krefst stöðugrar athygli og endurmats enda er um að ræða mikið hagsmunamál fyrir samfélagið. Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis- og fræðsludeildar Samgöngustofu, ræðir aksturshegðun Íslendinga við Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.