Episodes

Thursday Jul 01, 2021
Spjallið: Félag í þágu þjóðar
Thursday Jul 01, 2021
Thursday Jul 01, 2021
Mikið hefur mætt á sjálfboðaliðum Slysavarnafélagsins Landsbjargar undanfarið við eftirlit á gosstöðvum. Við treystum á björgunarsveitirnar og slysavarnadeildirnar þegar á reynir og Sjóvá er stoltur aðalstyrktaraðili Landsbjargar. En hvernig varð þetta öryggisnet til og hvernig er því viðhaldið? Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna, ræðir við Jónas Guðmundsson, verkefnastjóra slysavarna hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.