Episodes

Wednesday Apr 28, 2021
Spjallið: Gæludýr í góðum gír
Wednesday Apr 28, 2021
Wednesday Apr 28, 2021
Gæludýr eiga sérstakan stað í hjarta okkar og eru oft og tíðum skemmtilegir persónuleikar sem setja mark sitt á heimilislífið. Stundum lenda dýrin í óhöppum eða veikjast. Erfitt er að standa frammi fyrir þeirri ákvörðun að kostnaður geti haft áhrif eða jafnvel staðið í vegi fyrir að dýr fái viðeigandi aðstoð og meðhöndlun. Þá skiptir máli að vera vel tryggður. Í þessum þætti spjallar Hrefna Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri forvarna, við Lindu Maríu Vilhjálmsdóttur, sölu- og þjónusturáðgjafa, um gæludýratryggingar.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.