Episodes

Wednesday Sep 01, 2021
Spjallið: Kvennahlaupið
Wednesday Sep 01, 2021
Wednesday Sep 01, 2021
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ er árviss viðburður hjá mörgum konum og fjölskyldum þeirra. Hlaupið hefur verið haldið í yfir þrjá áratugi en áherslan í dag er ekki hvað síst á samstöðu kvenna og að hver og ein njóti þess að hreyfa sig á sínum forsendum. Hrönn Guðmundsdóttir, sviðsstjóri Almenningsíþróttasviðs Íþrótta og ólympíusambands Íslands, spjallar um Kvennahlaupið við Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.