Episodes

Tuesday Sep 14, 2021
Spjallið: Umferðaröryggi og ökutækjatryggingar
Tuesday Sep 14, 2021
Tuesday Sep 14, 2021
Mikilvægt er að fækka slysum í umferðinni og að vera vel tryggð ef eitthvað kemur upp á. Hvernig undirbúum við nýja ökumenn fyrir umferðina? Hverjar eru helstu áskoranirnar þegar kemur að umferðaröryggi? Hver er munurinn á lögboðinni ökutækjatryggingu og kaskótryggingu? Þetta og margt fleira hér í spjalli Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna, við Jón Hannes Kristjánsson, sérfræðing í ökutækjatjónum og ökukennara.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.