Episodes

Monday May 31, 2021
Spjallið: Umhverfið í okkar höndum
Monday May 31, 2021
Monday May 31, 2021
Umhverfismál eru mörgum ofarlega í huga þessi misserin og fyrirtæki gegna þar stóru hlutverki. Mikilvægt er að þau setji sér umhverfisstefnu og ekki síður að þau fylgi henni eftir. Pálín Dögg Helgadóttir, verkefnastjóri á skrifstofu forstjóra Sjóvár, spjallaði við Hrefnu Sigurjónsdóttur, verkefnastjóra forvarna um hvernig Sjóvá hefur unnið að sinni umhverfisstefnu og af hverju mikilvægt er að fyrirtæki stígi þetta skref.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.